Annað árið í röð keppir liðið í 2. deild eftir að hafa unnið 3. deildina 2021. Það tókst að semja við flesta lykilleikmenn liðsins fyrir sumarið og stefnt á að byggja ofan á góðan árangur síðasta tímabils.
Miðjumaður
Alberto Lopes Mendel (Tete)
Fæddur: 21/11 1998
Spánn
Miðjumaður
Andre Musa Solorzano Abed
Fæddur: 10/07 1994
Spánn
Markmaður
Aleksandar Marinkovic (Cike)
Fæddur: 1988
Serbía
Varnarmaður
Almar Daði Jónsson
Fæddur: 1993
Leiknir F.
Miðjumaður
Árni Veigar Árnason
Fæddur: 12/05 2007
Höttur
Framherji
Arnór Snær Magnússon
Fæddur: 09/09 2003
Höttur
Miðjumaður
Brynjar Þorri Magnúsosn
Fæddur: 01/08 2001
Höttur
Miðjumaður
Bjarki Fannar Helgason
Fæddur: 2005
Höttur
Framherji
Bjarki Sólon Daníelsson
Fæddur: 2002
Höttur
Framherji
Björgvin Stefán Pétursson
Fæddur: 30/06 1992
Leiknir F.
Miðjumaður
Daniel Arnaud Ndi (Dani)
Fæddur: 18/8 1995
Kamerún
Miðjumaður
Eiður Orri Ragnarsson
Fæddur: 23/06 2004
Njarðvík
Markvörður
Hjörvar Daði Arnarsson
Fæddur: 30/09 2000
HK
Varnarmaður
Kristófer Einarsson
Fæddur: 14/07 1994
Höttur
Varnarmaður
Kristján Jakob Ásgrímsson
Fæddur: 03/03 2003
Höttur
Miðjumaður
Matheus Bettio Gotler
Fæddur: 23/08 1992
Brasilía
Varnarmaður
Stefan Spasic
Fæddur: 20/12 1992
Huginn
Varnarmaður
Sæbjörn Guðlaugsson
Fæddur: 1998
Höttur
Varnarmaður
Valdimar Brimir Hilmarsson
Fæddur: 2002
Höttur
Miðjumaður
Víðir Freyr Ívarsson
Fæddur: 2004
HK
TAKK FYRIR STUÐNINGINN
ÞJÁLFARATEYMIÐ
Þjálfari
Brynjar Árnason
Tvö ár í röð var Brynjar valinn þjálfari ársins af Fótbolta.net. Kom liðinu upp um deild á sínu fyrsta tímabili og sýnt mikla fagmennsku í starfi.
Aðstoðarþjálfari
Björgvin Stefán Pétursson
Björgvin Stefán er spilandi aðstoðarþjálfari liðsins sem kom eins og stormsveipur inn í hópinn með mikla og jákvæða orku.
Aðstoðarþjálfari
Andre Musa Salorzano Abed
Andre samdi við liðið um að vera spilandi aðstoðarþjálfari til 2024 og starfar samhliða því sem yfirþjálfari yngri flokka Hattar.